1. maí Útifundur á Ingólfstorgi

Þorkell Þorkelsson

1. maí Útifundur á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Femínistar voru áberandi í 1. maí-göngunni, í bleikum bolum og rauðum sokkum. Í gær voru 35 ár síðan rauðsokkurnar röðuðu sér aftan við 1. maí-göngu verkalýðshreyfingarinnar og gengu niður Laugaveginn. r. Yfirskrift göngunnar var: "Einn réttur - ekkert svindl!" MYNDATEXTI: Hundar áttu sína fulltrúa á útifundinum á Ingólfstorgi í Reykjavík. Það er þó óljóst með öllu hverjar eru kröfur þessa hunds.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar