Anna Einarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Anna Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Anna Einarsdóttir hefur hlotið verðlaun úr Clöru Lachmanns-sjóði vegna áratuga starfs síns að málefnum norrænnar samvinnu. Anna hefur um nær þrjátíu ára skeið haft umsjón með námskeiðum Norræna félagsins í Reykjavík fyrir Norðurkollubúa og borið þungann af árlegri kynningu á íslenskum bókum og rithöfundum á sænsku bókamessunni í Gautaborg. MYNDATEXTI: Anna Einarsdóttir tók við verðlaununum úr sjóði Clöru Lachmann fyrir störf að norrænni samvinnu við hátíðlega athöfn fyrir helgi á Hótel Sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar