Antikbúð í Hafnarfirði - Skenkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Antikbúð í Hafnarfirði - Skenkur

Kaupa Í körfu

VERSLUN | Sameina rekstur og heimili með kaupum á 540 fermetra atvinnuhúsnæði Í tæpan aldarfjórðung hafa þau bæði búið saman og unnið saman þó að tölfræðin telji ólíklegt að slíkt gangi til lengdar. Hjónin Jónas Halldórsson og Sigurlaug Gunnarsdóttir, kaupmenn í Antikbúðinni, tjáðu Jóhönnu Ingvarsdóttur að þau hefðu látið eldgamlan pönkaradraum rætast í vetur. MYNDATEXTI: Skenkur frá 1790 sem var í eigu Matthíasar Þórðarsonar, fyrsta þjóðminjavarðar Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar