Burkina Faso í heimsókn hjá Davíð Oddssyni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Burkina Faso í heimsókn hjá Davíð Oddssyni

Kaupa Í körfu

Við erum lítið land og viljum stofna til ríkari tengsla við lönd í Evrópu," sagði Youssouf Ouedraogo, utanríkisráðherra Afríkuríkisins Burkina Faso, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Ouedraogo er staddur hér á landi ásamt sendinefnd til að mynda tengsl við íslenska stjórnmálamenn og kynnast menntakerfi, sjávarútvegi og orkumálum. MYNDATEXTI: Youssouf Ouedraogo, utanríkisráðherra Burkina Faso, hitti Davíð Oddsson í gær og ræddi vinatengsl þjóðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar