Víðimýrarkirkja ferming

Víðimýrarkirkja ferming

Kaupa Í körfu

Fjögur börn voru fermd í hinni 170 ára gömlu kirkju á Víðimýri í sl. sunnudag. Fermt hefur verið í Víðimýrarkirkju flest ár frá 1834, þó ekki í fyrra. Fermingarbörnin og sóknarpresturinn standa hér framan við Víðimýrarkirkju að athöfn lokinni. Kári Snædal Jónsson í Reykjarhlíð stendur við hlið séra Gísla Gunnarssonar, þá Snæbjört Edda Snævarsdóttir í Litladal, Stefanía Sif Traustadóttir í Syðra-Vallholti og lengst til vinstri er Þorri Árdal Birgisson í Valagerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar