Orkuveitan og Norðurál gera orkusamning

Ragnar Axelsson

Orkuveitan og Norðurál gera orkusamning

Kaupa Í körfu

RISASAMNINGUR um raforkusölu fyrir 80 milljarða króna vegna stækkunar Norðuráls á Grundartanga var undirritaður í gær í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur. Samið var um kaup á viðbótarorku upp á 87 MW af Hitaveitu Suðurnesja og OR sem gerir Norðuráli kleift að auka framleiðslu sína í 260 þúsund tonn á ári. MYNDATEXTI: Mikill fjöldi iðnaðarmanna vinnur að stækkun álverksmiðju Norðuráls á Grundartanga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar