Ufsarveita, Jökulsárveita, Arnarfell

Steinunn Ásmundsdóttir

Ufsarveita, Jökulsárveita, Arnarfell

Kaupa Í körfu

Síðasti hluti mannvirkjagerðar vegna Kárahnjúkavirkjunar í Kárahnjúkavirkjun | Fyrir skömmu var endanlega gengið frá ráðningu hönnuða á mannvirkjum Jökulsárveitu Kárahnjúkavirkjunar og var samsteypa af íslenskum verkfræðistofum ráðin til verksins, Almenna verkfræðistofan hf., Hönnun hf. og Rafhönnun hf., en samsteypan kallast UHJV eða Ufsarveita, Hraunaveita, Joint Venture. MYNATEXTI: Verktakinn Arnarfell byggir Ufsarstíflu og Ufsarlón. Þá munu Arnarfellsmenn bora 3,5 km göng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar