ESB-fundur

Kristján Kristjánsson

ESB-fundur

Kaupa Í körfu

Evrópusambandið hefur takmarkaðan áhuga fyrir Íslandi Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is ÞAÐ liggur í augum uppi að áhugi ESB á okkur og hagsmunum okkar er takmarkaður af þeirri ástæðu einni að stjórnsýslan þar á fullt í fangi með önnur verkefni sem eru mun meira knýjandi, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, á fundi um Evrópumál á Akureyri á föstudag. MYNDATEXTI: Svanfríður Jónasdóttir, fyrrverandi alþingismaður, var meðal þeirra sem sátu á fremsta bekk á fundi um Evrópumál í Háskólanum á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar