Haukar - ÍBV 28:24

Árni Torfason

Haukar - ÍBV 28:24

Kaupa Í körfu

Haukar urðu Íslands-meistarar í hand-knatt-leik karla á fimmtu-dags-kvöldið, þegar þeir unnu ÍBV 28:24 á Ás-völlum. Þetta er þriðja árið í röð og í 5. skipti á 6 árum sem þeir verða Íslands-meistarar. Það er glæsi-legur árangur. MYNDATEXTI: Haukar í sigur-vímu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar