Kárahnjúkastífla

Ragnar Axelssson

Kárahnjúkastífla

Kaupa Í körfu

Vinnan við stíflugerð á Kárahnjúkum gengur vel. Tekist hefur að vinna upp tafir sem orðnar veru á verkinu við stíflugerð í Dimmugljúfrum með því að vinna steypuvinnu í vetur en ekki var upphaflega gert ráð fyrir að það yrði gert. Á myndinni er horft í norður úr lónstæðinu og sést í stíflufyllinguna. Dimmugljúfur í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar