Minningarmessa í Hallgrímskirkju v. 60 ára stríðalokum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Minningarmessa í Hallgrímskirkju v. 60 ára stríðalokum

Kaupa Í körfu

Samkirkjuleg minningar- og bænastund var haldin í Hallgrímskirkju í gær til minningar um að sextíu ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. MYNDATEXTI: Rabbíi tónaði Kaddish, hina hebresku bæn fyrir hinum látnu, til minningar um þau sem létu lífið í helförinni. Margir sóttu athöfina í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar