Skógræktarfélag Reykjavíkur Hjalladalur

Skógræktarfélag Reykjavíkur Hjalladalur

Kaupa Í körfu

Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur undanfarna daga staðið fyrir jarðvinnslu á um 16 hektara svæði í lúpínubreiðunum í Hjalladal í Heiðmörk, en jarðvinnslan er gerð til þess að undirbúa gróðursetningu á svæðinu. Markmið verkefnisins er að gróðursetja útivistarskóg á svæðinu sem ætlað er að tengja Heiðmörkina betur saman sem heildrænt útivistarsvæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar