Minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði vegna stríðsloka

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði vegna stríðsloka

Kaupa Í körfu

Í tilefni 60 ára afmælis stríðsloka seinni heimsstyrjaldarinnar í gær var minnisvarði afhjúpaður í Fossvogskirkjugarði af Alexander Rannikh, sendiherra Rússlands á Íslandi, Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og fulltrúum rússneskra og íslenskra sjómanna frá stríðsárunum. Styttan nefnist Von.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar