Skógræktarfélagið

Kristján Kristjánsson

Skógræktarfélagið

Kaupa Í körfu

Skógræktarfélag Eyfirðinga 75 ára í dag GENGIÐ verður frá samningum milli Skógræktarfélags Eyfirðinga og landbúnaðarráðherra síðar í þessum mánuði þess efnis að félagið fái til afnota jörðina Saurbæ í Eyjafjarðarsveit, en loforð er að sögn Vignis Sveinssonar formanns félagsins til staðar. Þetta þykir skógræktarmönnum ágæt afmælisgjöf, félagið er 75 ára í dag, 11. maí, elst skógræktarfélaga í landinu. Jörðin er um 150 ha að stærð, aðlæg landi Háls þar sem um 30 til 40 félagsmenn stunda metnaðarfulla skógrækt. MYNDATEXTI: Gróðrarstöðin Plöntusala hefst í Gróðrastöðinni í Kjarna um hvítasunnuhelgina. Ólöf Erlingsdóttir er farin að undirbúa söluna ásamt öðru starfsfólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar