Sandskaflar á Mýrdalssandi

Jónas Erlendsson

Sandskaflar á Mýrdalssandi

Kaupa Í körfu

Sáning og áburðargjöf starfsfólks Landgræðslunnar hófst fyrr í vor en oft áður VORSTÖRFIN hófust hjá landgræðslufólki fyrr en oft áður. Sáningarvélar tóku til starfa við Þorlákshöfn í byrjun apríl og eru nú í notkun á Mýrdalssandi og Hólasandi. Í fyrradag hófst árlegt áburðarflug landgræðsluvélarinnar Páls Sveinssonar. Stærstu verkefnin í vor eru unnin í samvinnu við Vegagerðina og beinast að því að draga úr sandfoki á vegi. Landgræðslustjóri segir að góður árangur hafi náðst og nefnir Mýrdalssand sem dæmi um það. MYNDATEXTI: Nýtt landslag Melgresi á Mýrdalssandi safnar í sig foksandi og myndar hæðir sem veita ökumönnum skjól fyrir sandroki. Umferðin er öruggari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar