Birta Ísólfsdóttir í fötum af frænku sinni

Eyþór Árnason

Birta Ísólfsdóttir í fötum af frænku sinni

Kaupa Í körfu

TÍSKA | Birta Ísólfsdóttir "ÞAÐ ER í raun eitt dress frá hverju tímabili. Það elsta er heklaður bolur frá því um 1934, svo er æðislegur kjóll frá því um 1940 og prjónaður hippakjóll frá um 1970 og auðvitað er margt fleira frá seinustu sjötíu árum," segir Birta Ísólfsdóttir sem var svo heppin að fá gefins fullt af gömlum fötum frá aldraðri frænku sinni...Fanney og systir hennar saumuðu, hekluðu og prjónuðu öll fötin sjálfar og því eru þau mjög vönduð og sérstök.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar