Útskrifarsýning LHÍ á Kjarvalsstöðum

Eyþór Árnason

Útskrifarsýning LHÍ á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

NEMENDUR Listaháskóla Íslands hafa lagt Kjarvalsstaði undir sig fram til mánaðamóta, með afar fjölbreyttri sýningu á lokaverkefnum nemenda úr myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild. MYNDATEXTI: Unnið úr sykri, límmiðum og filti eftir Helgu Sif Guðmundsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar