Fundur í Samgönguráðuneytinu

Eyþór Árnason

Fundur í Samgönguráðuneytinu

Kaupa Í körfu

Eugenio Yunis um sjálfbæra þróun í ferðaþjónustu SÉRFRÆÐINGUR á sviði sjálfbærrar þróunar í ferðaþjónustu, Eugenio Yunis, segir í samtali við Morgunblaðið að Íslendingar geti verið í fararbroddi á þessum vettvangi ef rétt er á málum haldið, bæði af hálfu stjórnvalda og fyrirtækja og einstaklinga í ferðaþjónustu. MYNDATEXTI: Eugenio Yunis, annar frá hægri, á fundi í samgönguráðuneytinu í gær með Magnúsi Oddssyni ferðamálastjóra, Ragnhildi Hjaltadóttur ráðuneytisstjóra og Elíasi Bj. Gíslasyni, forstöðumanni upplýsinga og þróunarsviðs Ferðamálaráðs. Auk þeirra sat fundinn Valur Þór Hilmarsson, umhverfisfulltrúi Ferðamálaráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar