Samkór Kópavogs á æfingu

Samkór Kópavogs á æfingu

Kaupa Í körfu

Samkór Kópavogs er félagsskapur fólks sem þykir gaman að syngja saman og hittast kórfélagar einu sinni í viku til æfinga. Í dag eru tæplega 60 manns skráðir í kórnum, sem á næsta ári fagnar 40 ára starfsafmæli sínu. MYNDATEXTI: Samkór Kópavogs á æfingu undir stjórn Braga Þórs Valssonar en kórinn hefur æft af kappi fyrir tónleikana í Digraneskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar