Sinfóníuhljómsveit áhugamanna
Kaupa Í körfu
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna og Hátíðakór Bláskógabyggðar halda tónleika í Skálholtskirkju á morgun klukkan 16. Flutt verða kórverk eftir Mozart, Vivaldi, Bach og Fauré, en auk þess Exsultate, jubilate eftir Mozart og trompetkonsert í Es-dúr eftir Hummel. Einsöngvari verður Hlín Pétursdóttir, sópran, og einleikari á trompet Jóhann Stefánsson. Stjórnendur á tónleikunum verða Ingvar Jónasson og Hilmar Örn Agnarsson. MYNDATEXTI Ingvar Jónasson stjórnar hljómsveitinni á æfingu í vikunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir