Hross
Kaupa Í körfu
ERFÐAFJÖLBREYTILEIKI í íslenska hrossastofninum er auðlind sem þarf að fara vel með að mati Þorvalds Kristjánssonar sem í dag mun verja meistaraverkefni sitt við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Er þetta fyrsta meistaragráðan við Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerð Þorvalds nefnist Skyldleikaræktarhnignun og verndun erfðafjölbreytileika í íslenska hrossastofninum (Inbreeding Depression and Preservation of Genetic Variation in the Icelandic Horse Population). Leiðbeinandi hans var dr. Ágúst Sigurðsson rektor MYNDATEXTI Skyldleiki innan íslenska hrossastofnsins hefur aukist mikið á síðustu tveimur áratugum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir