Soroptimistaklúbbur Austurlands - Heimsókn
Kaupa Í körfu
Kárahnjúkavirkjun | Á björtum vordegi fóru sautján íslenskar konur í Soroptimistaklúbbi Austurlands ásamt nokkrum börnum í hópferð til að heimsækja konurnar við Kárahnjúka. Félagið hafði sl. haust boðið Kárahnjúkakonunum með börn sín til samsætis í Kirkjumiðstöðinni á Eiðum og þannig komið á langþráðum samskiptum. MYNDATEXTI: Í stólpakjafti Íslenski hópurinn ásamt Julie Wang verkfræðingi og hinni ítölsku Yolie sem stjórnaði undirbúningi heimsóknarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir