Samsýning þýskra myndlistarmanna í Grafíksafni Íslands

Eyþór Árnason

Samsýning þýskra myndlistarmanna í Grafíksafni Íslands

Kaupa Í körfu

Grafíksafn Íslands | Í dag verður opnuð í Grafíksafni Íslands, sal Íslenskrar grafíkur, sýning níu þýskra myndlistarmanna. Þeir eru Roswitha J. Pape, Werner Schaub, Lynn Schoene, Manfred Kästner, Luitgard Borlinghaus, Elke Wassmann, Klaus Staeck, Dik Jungling, Werner Richter. Öll eru þau félagar í galleríunum Forum For Kunst í Heidelberg og er sýningin liður í samvinnuverkefni milli Íslenskrar grafíkur og Forum For Kunst. Verkin á sýningunni eru unnin á pappír og með ýmsum aðferðum, t.d. pappírsþrykk, offsetþrykk, æting, tölvugrafík, litógrafíuþrykk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar