Myndlistaskóli Reykjavíkur börn að störfum

Myndlistaskóli Reykjavíkur börn að störfum

Kaupa Í körfu

Myndlistaskólinn í Reykjavík | Í vikunni var allur 8 ára árgangur Fossvogsskóla í sköpunarsmiðju/listabúðum í Myndlistaskólanum í Reykjavík og vann með verkefnið spendýr. Páll Hersteinsson spendýrafræðingur kom til að fjalla um spendýr og fræða börnin um af hverju þau líta út eins og þau gera, ásamt því að myndir og frásagnir, bækur og uppstoppuð dýr eru nýtt til fróðleiks og til að örva sköpunargleðina. Sköpunarsmiðjur hafa verið í þróun með margvíslegum hætti undanfarin ár í formi sumarnámskeiða fyrir börn og listabúða fyrir börn og unglinga, hérlendis og erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar