Sjávarútvegsráðherra með fund

Sjávarútvegsráðherra með fund

Kaupa Í körfu

Hvorki er talin þörf né ástæða til sérstakra aðgerða vegna áhrifa hás gengis íslenzku krónunnar á afkomu sjávarútvegsins. MYNDATEXTI: Gengið Friðrik Már Baldursson útskýrir niðurstöður nefndar um áhrif hás gengis á sjávarútveginn. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri hlýða á boðskapinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar