Sinubruni í Breiðholti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinubruni í Breiðholti

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna sinubruna í Elliðaárdal um klukkan 13 í gær og þurfti að verja klukkustund í slökkvistarf á staðnum. Tilkynning barst um fjóra sinubruna í dalnum við Höfðabakkabrúna og voru tveir dælubílar sendir á staðinn. Aðstoð barst frá hverfismiðstöð gatnamálastjóra í Breiðholti. Þrálátir sinubrunar hafa verið í borginni á þessu vori þegar bjart og þurrt er í veðri og hefur slökkviliðið margsinnis þurft að sinna útköllum af þeim sökum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar