Útför Halldórs Laxness

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útför Halldórs Laxness

Kaupa Í körfu

AÐ LOKINNI útför Halldórs Kiljans Laxness frá Kristskirkju í Landakoti á laugardaginn fylgdi nánasta fjölskylda hans kistu hans til Fossvogskirkju, en gestir fóru í erfidrykkju á Hótel Sögu í boði ríkisstjórnar Íslands. Gestir þar voru um 400. Í Fossvogskirkju var kistunni komið fyrir við altarið, þaðan sem bálför skáldsins verður gerð, en duft hans verður jarðsett á Mosfelli í Mosfellsdal í kyrrþey. Frá Kristskirkju fór líkfylgdin niður Túngötu, um Suðurgötu, Vonarstræti og Fríkirkjuveg, áleiðis til Fossvogskirkju. MYNDATEXTI: LÍKFYLGDIN á Fríkirkjuvegi á leið til Fossvogskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar