Söngvakeppni í Kænugarði
Kaupa Í körfu
Mikil og góð stemmning hefur ríkt meðal íslensku keppendanna sem taka þátt í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar í Kænugarði á fimmtudag. Þar mun Selma Björnsdóttir syngja lagið If I Had Your Love og reyna að bæta enn árangur sinn frá því árið 1999 þegar lagið All Out of Luck lenti í öðru sæti keppninnar. Í gærkvöldi nutu hinsvegar íslensku keppendurnir gestrisni borgarstjórans í Kænugarði er hann bauð öllum keppendunum í veglega veislu sem haldin var í móttökuhöll borgarstjórans, Mariinskiy Palace. Veisluhöldin halda áfram í kvöld en þá verður svokallað víkingapartí þegar fulltrúar allra Norðurlandaþjóðanna koma saman til þess að skemmta sér.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir