Söngvakeppni í Kænugarði

Sverrir Vilhelmsson

Söngvakeppni í Kænugarði

Kaupa Í körfu

Mikil og góð stemmning hefur ríkt meðal íslensku keppendanna sem taka þátt í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar í Kænugarði á fimmtudag. Þar mun Selma Björnsdóttir syngja lagið If I Had Your Love og reyna að bæta enn árangur sinn frá því árið 1999 þegar lagið All Out of Luck lenti í öðru sæti keppninnar. Í gærkvöldi nutu hinsvegar íslensku keppendurnir gestrisni borgarstjórans í Kænugarði er hann bauð öllum keppendunum í veglega veislu sem haldin var í móttökuhöll borgarstjórans, Mariinskiy Palace. Veisluhöldin halda áfram í kvöld en þá verður svokallað víkingapartí þegar fulltrúar allra Norðurlandaþjóðanna koma saman til þess að skemmta sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar