Skutla frá Hnjúkahlíð
Kaupa Í körfu
Það er vor í lofti og nýtt líf á hverju strái í sveitum landsins. Bærinn Hnjúkahlíð, rétt sunnan Blönduóss, er þar engin undantekning en hryssan Skutla kastaði þessu fallega merfolaldi um helgina. Dóttir Skutlu hefur enn ekki hlotið nafn. Líklegt þykir þó að nafnið komi til með að byrja á bókstafnum S, eins og öll hross í stóði bóndans Hjartar Karls Einarssonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir