Söngvakeppni í Kænugarði
Kaupa Í körfu
Kænugarður í Úkraínu er nú í sannkölluðum Evróvisjónálögum, enda er forkeppnin á morgun þar sem Ísland er á meðal keppenda. Það er Selma Björnsdóttir sem keppir fyrir okkar hönd og hefur henni verið spáð góðu gengi. Í gærkvöldi var haldinn samnorrænn blaðamannafundur og eftir hann veisla, þar sem skandinavísku keppendurnir og þeir írsku brugðu á leik með dansi og söng. Á myndinni má sjá finnska keppandann, Geir Rönning, en hann stendur til vinstri við Selmu sem vígreif veifar rokkmerkinu. Til hægri við hana eru meðlimir úr norsku keppnissveitinni, hinni æringjalegu Wig Wam. Höfðu þeir tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi, en í gær var þjóðhátíðardagur þessarar frændþjóðar okkar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir