Álfasala

Árni Torfason

Álfasala

Kaupa Í körfu

Um 300 manns taka þátt í álfasölu SÁÁ um helgina HIN árlega álfasala SÁÁ stendur yfir nú um helgina og gefst landsmönnum kostur á að kaupa álfa við helstu verslanir um land allt. Um 300 manns leggja verkefninu lið í ár. Að sögn Guðmundar Arnar Jóhannssonar hjá SÁÁ hefur salan farið vel af stað en fyrstur til að kaupa álf í ár var Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans og fyrrverandi formaður samtakanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar