Útilistaverk hjá barnaskólanum á Vífilstöðum

Eyþór Árnason

Útilistaverk hjá barnaskólanum á Vífilstöðum

Kaupa Í körfu

Barnaskólinn á Vífilsstöðum | Útilistaverk sem börnin í barnaskólanum á Vífilsstöðum hafa unnið að síðustu fjórar vikurnar í samvinnu við listakonuna Elvu Dögg Kristinsdóttur var vígt í gær. Listaverkið er stór vindharpa. "Eins konar hús sem við smíðuðum og hengdum í allskonar járnarusl, potta og pönnur sem spila svo fyrir okkur í golunni," segir Elva Dögg. Verkið stendur í stóru rjóðri í skóginum við skólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar