Jónína Kárdal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jónína Kárdal

Kaupa Í körfu

BRÝNT er að efla náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum til að sporna við miklu brottfalli nemenda í framhaldsskólum. Samkvæmt íslenskum rannsóknum er áætlað að hlutfall nemenda sem ekki ljúka framhaldsskólanámi eða formlegu námi sé nú rúm 40%. Jónína Kárdal, formaður Félags náms- og starfsráðgjafa, bendir á að ef til styttingar á framhaldsskólanámi komi sé mjög mikilvægt og brýnt að efla náms- og starfsráðgjöf og náms- og starfsfræðslu. MYNDATEXTI Jónína Kárdal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar