Dieter Roth

Jim Smart

Dieter Roth

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Listahátíð í Reykjavík Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsið Dieter Roth Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 21. ágúst. ÞAÐ ER óhætt að segja að stór yfirlitssýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins Dieters Roth sé löngu tímabær hér á landi og því vel við hæfi að umfangsmesta myndlistarhátíð sem um getur í sögu Íslands skuli tileinkuð honum og verkum hans. Dieter dvaldi hérlendis um alllangt skeið eða af og til frá árunum 1957-1998 og er fyrir löngu orðinn goðsögn á Íslandi....Yfirlitssýningin á Íslandi nefnist Lest og er að finna í Listasafni Íslands, Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, Orkuveitunni í Reykjavík og á Eiðum á Austurlandi. MYNDATEXTI: Sólósenur Dieters Roths í Hafnarhúsinu. "Magnið er [...] afar mikilvægt vilji maður upplifa list Dieters til hins ýtrasta."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar