Sýning Dieters Roth í Galerý 100°

Eyþór Árnason

Sýning Dieters Roth í Galerý 100°

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Listahátíð í Reykjavík 100 ° Orkuveituhúsið Dieter Roth Mánudaga til föstudaga, kl. 8.30 til 4, laugardaga 11 til 5. Stendur til 21. ágúst. SÝNING á verkum Dieter Roth í gallerí 100° í sal Orkuveitu Reykjavíkur samanstendur af verkum sem að mestu leyti eru frá fyrstu árum hans á Íslandi 1956-1965. Á þessum árum vann Dieter fyrir sér með ýmsum hætti, s.s. hönnunarstörfum, auglýsingateiknun, módelsmíði og skrúðgarðagerð. MYNDATEXTI: Dieter Roth; snúningsverk á vegg. "Á sýningunni er skýrt tekið fram að ekki megi snerta verkin og verður áhorfandinn því af virkni þess ef fyrirmælum er hlítt. Á opnuninni voru þó alltaf einhverjir sem sáu ekki bannað-að-snerta-miðann og sneru hjólunum. Það fer ekki á milli mála hversu miklu áhugaverðara er að sjá verkin á hreyfingu í stað þess að ímynda sér virknina, sérstaklega hina svarthvítu "snúnings-rastamynd"," segir í umsögninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar