Urs Fischer, Lítill fugl sem situr á eggi

Eyþór Árnason

Urs Fischer, Lítill fugl sem situr á eggi

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Listahátíð í Reykjavík, Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsið Haraldur Jónsson, Urs Fischer og Fischli & Weiss Opið alla daga kl. 10-17. Sýningu lýkur 21. ágúst. HAFNARHÚSIÐ er nú að mestu undirlagt af verkum Dieters Roth vegna yfirlitssýningarinnar Lestar, sem er þungamiðja Listahátíðar í Reykjavík. Þar má þó líka finna verk eftir listamennina Harald Jónsson, Urs Fischer og Fischli & Weiss sem eru á meðal þátttakenda á sýningunni Tími-rými-tilvera sem Breski sýningarstjórinn Jessica Morgan setti saman. MYNDATEXTI: Urs Fischer á heiðurinn að minnsta myndlistarverkefninu á Listahátíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar