Kindur í kulda og roki

Kindur í kulda og roki

Kaupa Í körfu

Bændur hafa nokkrar áhuggjur af kornræktinni sökum þess hversu títt næturfrost hefur verið það sem af er mánuði. Ljóst þykir að sprettunni muni seinka nokkuð vegna kuldans og óttast menn einnig að næturfrost grisji kornakra. Á norðurlandi hefur kuldinn haldist í hendur við nokkra bleytu og hafa sauðfjárbændur gripið til þess ráðs að koma fénu aftur í hús enda ærnar sérlega viðkvæmar fyrir júgurbólgu þar sem þær eru flesta vetrarrúnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar