Brynjólfur Viðir Ólafsson

Jim Smart

Brynjólfur Viðir Ólafsson

Kaupa Í körfu

Á laugardaginn voru útskrifaðir stúdentar úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Meðal þeirra voru nemendur úr svokölluðum HG-hópi, en þeir ljúka framhaldsskólanáminu á þremur árum í stað fjögurra. HG stendur fyrir Hópur-Hraði-Gæði og er ætlaður fyrir sterka nemendur. Af 89 stúdentum útskrifuðust 28 úr HG-hópnum og meðal þeirra var dúxinn í ár, Brynjólfur Víðir Ólafsson. MYNDATEXTI: Brynjólfur Víðir hefur áhuga á að hanna rússíbana í framtíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar