Snjókoma

Kristján Kristjánsson

Snjókoma

Kaupa Í körfu

* Kuldakastið hægir á varpi fugla * Trjáblöð farin að gulna * Miklar vinnutarnir við sauðburðinn Kuldakastið síðustu vikurnar hefur ekki aðeins áhrif á mannfólkið heldur einnig á gróður og dýralíf. MYNDATEXTI: Gróður landsins þarf nú að standa af sér óvenjukalt vorið, líkt og þessar páskaliljur í blómabeði á Akureyri um helgina. Kuldatíðin er farin að hafa áhrif á lífríkið og vonast allir eftir því að sumarið fari að koma fyrir alvöru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar