Auður Vésteinsdóttir

Auður Vésteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Blönduós |...Þetta listvefnaðaryrkisefni Auðar sem hún kallar "Straumur", er henni afar hjartfólgið því fossandi vatn í fjallalækjum og farvegir sem vatn mótar hafa verið viðfangsefni hennar undanfarin ár. Auður er menntuð frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og myndlistarkennari frá Kennaraháskóla Íslands. Hún hefur lengi starfað við myndlist og tekið þátt í ótal sýningum Þessi 10. einkasýning Auðar verður opin almenningi í allt sumar á opnunartíma safnsins frá 1. júní til ágústloka. MYNDATEXTI: Straumur Auður við eitt verka sinna sem hún kallar Straum og er hennar sýn á Blöndu og ósinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar