Humarvinnslan í Þorlákshöfn

Humarvinnslan í Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

Þorlákshöfn er stærsta humarhöfn landsins og hvergi er unnið meira af humri. Hjörtur Gíslason brá sér þangað til að kynna sér veiðar og vinnslu. MYNDATEXTI: Meðafli Alltaf kemur eitthvað af fiski með humrinum í trollið. Þar er skötuselurinn mjög algengur. Þótt kvikindið sé heldur ófrýnilegt þykir það herramannsmatur og fyrir það fæst hátt verð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar