Maus Olofsson formaður sænska miðjuflokksins

Þorkell Þorkelsson

Maus Olofsson formaður sænska miðjuflokksins

Kaupa Í körfu

Maud Olofsson, formaður sænska Miðflokksins, kom til landsins í vikunni og átti fund með Halldóri Ásgrímssyni, formanni Framsóknarflokksins. Í samtali við Birnu Önnu Björnsdóttur ræðir Olofsson meðal annars um reynslu Svía af ESB-aðild, hagsmuni landbúnaðarins í þeim efnum, uppgang mið- og hægriflokka í Svíþjóð og stöðu kvenna í sænskum stjórnmálum. MYNDATEXTI: Maud Olofsson hefur verið formaður sænska Miðflokksins frá árinu 2001. Hún segir að því nær sem við komumst jafnrétti kynjanna því meðvitaðri verði konur um hvernig hægt sé að gera stöðuna enn betri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar