Ragnar Axelsson heldur sýningu á Austurvelli
Kaupa Í körfu
Ljósmyndun | Myndir Ragnars Axelssonar úr bókinni Andlit norðursins sýndar á Austurvelli í sumar LJÓSMYNDIR Ragnars Axelssonar úr bókinni Andlit norðursins munu prýða Austurvöll í miðbæ Reykjavíkur í sumar. Myndirnar verða settar fram með sama hætti og sýning Yanns Arthus-Bertrand, Jörðin séð frá himni, árið 2003 og sýning Sigurgeirs Sigurjónssonar og Unnar Jökulsdóttur, Íslendingar, í fyrra. Alls verða 60 svarthvítar myndir Ragnars til sýnis. MYNDATEXTI: Svanhildur Konráðsdóttir, sviðstjóri menningar- og ferðamálasviðs hjá Reykjavíkurborg, Ragnar Axelsson ljósmyndari, Kristján B. Jónasson frá Eddu útgáfu og Pálína Pálmadóttir og Valdís Guðlaugsdóttir frá KB banka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir