Fundur um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi

Eyþór Árnason

Fundur um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi

Kaupa Í körfu

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur falið Ragnheiði Bragadóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, að semja drög að lagafrumvarpi á þeim ákvæðum sem eru um nauðgun og önnur brot gegn kynfrelsi fólks, kynferðisbrot gegn börnum og vændi. MYNDATEXTI: Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneyti, flutti erindi á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar