Verzlunarskóli Íslands útskrift

Þorkell Þorkelsson

Verzlunarskóli Íslands útskrift

Kaupa Í körfu

Stóri salurinn í Háskólabíói var þétt skipaður gestum þegar Verzlunarskóla Íslands var slitið að loknu hundraðasta starfsári sínu sl. laugardag. Þorvarður Elíasson, skólastjóri Verzlunarskólans, kvaddi þá einnig skólann eftir tuttugu og sex ára starf sem skólastjóri og var hans síðasta embættisverk að útskrifa 228 nýstúdenta. MYNDATEXTI: Stúdentarnir setja upp hvítu húfurnar eftir glaðlega sunginn Gaudeamus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar