Abdul Kalam Indlandsforseti í opinberri heimsókn

Þorkell Þorkelsson

Abdul Kalam Indlandsforseti í opinberri heimsókn

Kaupa Í körfu

Samvinna Íslands og Indlands á sviði jarðskjálftavarna og lyfjaþróunar getur orðið stórkostlegt framlag, ekki bara fyrir löndin tvö heldur einnig aðrar þjóðir. Þetta kom fram í máli dr. A.P.J Abduls Kalams Indlandsforseta, en opinber heimsókn hans hófst í gær með móttökuathöfn á Bessastöðum MYNDATEXTI: Forseti Indlands hreifst af starfsemi og öryggiskerfi björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar