Fylkir- Akranes 3:0

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fylkir- Akranes 3:0

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki auðvelt að skilgreina það sem gerðist á Akranesi í gærkvöld. Hversu lélegir voru Skagamenn og hversu góðir voru Fylkismenn? Ég hallast þó að því að ÍA hafi einfaldlega ekki átt svar við frábærum leik Árbæinga. Sigur Fylkis, 3:0, var síst of stór því liðið lék á löngum köflum stórglæsilega knattspyrnu, MYNDATEXTI: Helgi Valur Daníelsson, Fylkismaður, svífur framhjá Skagamönnunum Hafþóri Vilhjálmssyni og Gunnlaugi Jónssyni. Dæmigert fyrir leikinn, Skagamenn voru áhorfendur á löngum köflum og horfðu á Árbæinga leika listir sínar með boltann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar