Hljómsveitin Gay Parad

Þorkell Þorkelsson

Hljómsveitin Gay Parad

Kaupa Í körfu

Hljómsveit Fólksins þessa vikuna er Gay Parad, en Morgunblaðið velur Hljómsveit Fólksins á tveggja vikna fresti. Tilgangurinn er að kynna og styðja við grasrótina í íslenskri tónlist, en sífellt er að verða auðveldara að taka upp tónlist og fjölgar þeim mjög sem það stunda. Um leið er ákveðin hætta á að hæfileikaríkir tónlistarmenn týnist í fjöldanum MYNDATEXTI: Hermann Albert Jónsson, Sigurvin Sindri Viktorsson, Haraldur Gunnar Guðmundsson, Gunnar Leó Pálsson og Hreiðar Már Árnason skipa Gay Parad

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar