Sirkus settur upp á hafnarbakkanum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sirkus settur upp á hafnarbakkanum

Kaupa Í körfu

Við erum stödd í sirkus. Á sviðinu er trúður sem heldur á stiga, pappírstungli og stól. Hann hengir tunglið í loftið, sest í stólinn við stigann og horfir brosandi upp til himins í áttina að tunglinu. Þetta er atriði trúðsins Gústa. MYNDATEXTI: Ayin de Sela við æfingar á sirkusnum Sagan um Gústa trúð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar