Forseti Indlands, dr. A. P. J. Abdul Kalam

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Forseti Indlands, dr. A. P. J. Abdul Kalam

Kaupa Í körfu

Forseti Indlands, dr. A. P. J. Abdul Kalam, lagði ásamt fylgdarliði leið sína niður í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun í þeim tilgangi að skoða frystitogarann Engey RE 1. Þar tóku forsvarsmenn HB Granda, sem á Engeyna, á móti forseta og leiddu hann um skipið sem er stærsta fiskiskip landsins, smíðað á Spáni fyrir rúmum áratug, en tiltölulega nýkomið til Íslands MYNDATEXTI: Dr. A. P. J. Abdul Kalam Indlandsforseti sýndi tækjabúnaði Engeyjarinnar mikinn áhuga og fékk Þórð Magnússon, skipstjóra (t.h.), til að sýna sér m.a. tölvukort af veiðisvæðum í brúnni. Forsetanum á hægri hönd er Eggert B. Guðmundsson, forstjóri HB Granda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar